Fjórða ungbarnahúfan – Byrjendanámskeið

1.290 kr.

Okkur langaði að bæta við nýju byrjendanámskeiði og þar sem það er nýr Kvist meðlimur væntanlegur þá varð til hugmynd að sætri og einfaldri ungbarnahúfu. 

Erfiðleikastig : 1

Þú lærir …

  • Fitja upp
  • Prjóna slétt prjón fram og tilbaka
  • Garðaprjón
  • Samantekt
  • Sauma húfuna saman
  • Frágangur
Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Merino Ull. Hægt er að kaupa garnið hér eða hjá Tinnu ehf.

Prjónar:  Hringprjónn nr. 4 mm

Nál, skæri, málband

Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.

StærðGarnMagn
0 - 3 mánaðaSandnes Merinoull50g
3 - 6 mánaðaSandnes Merinoull100g
6 - 9 mánaðaSandnes Merinoull100g

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.