Viðbótar upplýsingar
Garn: Sandnes Merino Ull (hægt er að nálgast garnið undir vörur)
Prjónar: 5 sokkaprjóna nr. 4
Nál, skæri og málband
Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.
Stærð | Garn | Magn |
22-23 | Sandnes Merino Ull | 50 gr |
24-25 | Sandnes Merino Ull | 100 gr |
26-28 | Sandnes Merino Ull | 100 gr |
29-31 | Sandnes Merino Ull | 100 gr |
32-34 | Sandnes Merino Ull | 100 gr |
35-37 | Sandnes Merino Ull | 100 gr |
38-40 | Sandnes Merino Ull | 100 gr |