ERFIÐLEIKASTIG 4-5

Hér að neðan finnur þau námskeið sem við höfum gefið erfiðleikastuðul frá 4 – 5. Þú getur tekið þau eins oft og þú vilt, þegar þér hentar og gert þau algjörlega á þínum hraða.

Í hverju námskeiði er nánari lýsing á verkefninu og þar er merkt við þau atriði sem farið er yfir í hverju námskeiði fyrir sig. Ef þú ert samt ekki alveg viss, þá endilega sendu okkur línu á kvistknitting@kvist.is eða skilaboð á Instagram eða Facebook og við hjálpum þér að finna það sem hentar hverjum og einum.