Gjafabréf

Við bjóðum upp á persónuleg gjafabréf fyrir vinkonur og vini. Þú velur námskeiðið og textann, við sendum þér svo PDF til prentunar.

Tilvalin gjöf fyrir hvern sem er. Sendu okkur póst á kvistknitting@kvist.is og við setjum þetta upp sérstaklega fyrir þig.