Viðbótar upplýsingar
Garn: Sandnes Alpakka Silke 50 gr fyrir allar stærðir.
(við kaupum Sandnes Alpakka Silke í Fjarðarkaup)
Prjónar: hringprjón nr. 3 og 4x sokkaprjóna nr. 3. Heklunál nr. 3 fyrir frágang.
Nál, skæri og málband
Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.