Viðbótar upplýsingar
Garn: Sandnes Alpakka Silke 50 gr fyrir allar stærðir.
(við kaupum Sandnes Alpakka Silke í Fjarðarkaup)
Prjónar: hringprjón nr. 3 og 4x sokkaprjóna nr. 3.
Nál, skæri og málband
2.990 kr.
Um námskeið
Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem hafa lokið við námskeið á erfiðleikastigi 2 eða hafa smá grunn en vilja bæta við sig þekkingu, t.d. ef þú hefur eitthvað prjónað í gegnum tíðina eða lokið við minna og einfaldara verkefni þá er gott að byrja hér.
Námskeiðið er metið sem erfiðleikastig: 3. Nánar um erfiðleikastig námskeiða má sjá hér
Námskeiðið er sett upp á PDF skjali sem þú færð sent í tölvupóst eftir að greiðsla berst. Skjalið inniheldur uppskrift og aðferð, en í hverju skrefi er síðan tengill sem fer með þig á Youtube og þar er farið yfir það sem á að gera það skiptið. Þú getur því horft á hvert myndband eins oft og þú vilt, þegar þér hentar og gert þetta algjörlega á þínum hraða.
Við spurðum fylgjendahópinn okkar á Instagram hvaða námskeið hann vildi sjá næst. Mesti áhuginn var á ungbarnahúfu svo við fórum í að setja upp húfu og fannst okkur hún þurfa að vera með eyrum. Við fórum í miklar pælingar og endaði með því að við bjuggum til tvær húfur með eyrum Bangsa húfuna og svo Dádýra
Stærðir: Heimferðar (0 – 3 mánaða) 3 – 6 mánaða (6 – 9 mánaða)
Farið er yfir eftirfarandi:
Aukaefni sem fylgir námskeiði eru kennslumyndbönd sem fara yfir:
Það er gaman að segja frá því að við kaup á námskeiði hjá okkur heldur þú ótakmörkuðu aðgengi að öllu kennsluefni og getur því alltaf leitað í það eða skoðað kennslumyndböndin aftur.
Garn: Sandnes Alpakka Silke 50 gr fyrir allar stærðir.
(við kaupum Sandnes Alpakka Silke í Fjarðarkaup)
Prjónar: hringprjón nr. 3 og 4x sokkaprjóna nr. 3.
Nál, skæri og málband