Hörpeysan – uppskrift

990 kr.

Eftir að hafa prjónað munsturpeysuna og munsturbuxurnar úr Line garninu vildum við endilega prófa okkur áfram með fullorðinspeysu úr þessu mjúka garni sem myndi henta vel sem létt sumarpeysa eða innipeysa yfir vetrartímann. Úr varð Hörpeysan, sem er fjórða fullorðins peysu uppskriftin okkar.

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Line (110m / 50g ), hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf og í Hagkaup Smáralind.

Prjónar:  40 og 80 cm hringprjónar nr 3.5 og 4 stk. sokkaprjónar nr 3.5 

Nál, skæri og málband

StærðGarnMagn
SSandnes Line450 gr
MSandnes Line500 gr
LSandnes Line550 gr
XLSandnes Line600 gr

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.