Annað Eyrnaband – uppskrift

390 kr.

Við elskum einfaldleikann þannig Annað Eyrnabandið er með sléttu prjóni og dúllu kanti. Þetta er sami dúllukantur og er á ungbarnateppinu okkar sem er eitt af fyrstu námskeiðunum og uppskriftunum okkar. Upprunalega er kanturinn hugmynd frá ömmu okkar svo okkur þykir einstaklega vænt um hann.

Eyrnabandið kemur bæði sem námskeið og uppskrift.

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Tvöfaldur þráður af Sandnes Sunday (235 m/50 g, prjónastærð: nr 3) Hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf og Hagkaup

Prjónar: 4 mm hringprjónn, 40 cm og 3 mm heklunál

Nál, skæri og málband

StærðGarn Magn
1-2 áraSandnes Sunday (tvöfaldur)50g
2-3 áraSandnes Sunday (tvöfaldur)50g
3-7 áraSandnes Sunday (tvöfaldur)50g
7-11 áraSandnes Sunday (tvöfaldur)50g

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.