Ungbarnavettlingar – Uppskrift

500 kr.

Við tókum þá ákvörðun í staðinn fyrir að hafa uppskriftina fría þá munu allar tekjur af ungbarnavettlingunum okkar renna beint til Barnaspítalasjóðs Hringsins.

Við munum leggja inn rétta upphæð mánaðarlega.

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Vettlingarnir er í stærðum 0-3, 3-6 mánaða og 6-12 mánaða

Garn: Sandnes Baby Lanett 50 gr fyrir allar stærðir.
(við kaupum Sandnes Baby Lanett í Fjarðarkaup)

Prjónar: 4x sokkaprjóna nr. 3 mm

Nál, skæri og málband

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.