Kaðla vettlingar – Uppskrift

590 kr.

Dóttir annarrar okkar vantaði vettlinga svo við fórum að leggja höfuðið í bleyti varðandi útlit þeirra því við vildum ekki hafa þá alveg klassíska. Við það urðu Kaðla vettlingarnir til og hafa verið prjónaðir ófáir síðan. Mátulega hlýjir og henta íslensku veðri mjög vel.

Stærðir: 12 – 18 mánaða (18 – 24 mánaða) 2 – 3 ára (3 – 5 ára) 5 – 7 ára (7 – 9 ára) Minni fullorðins (s/m) (Stærri fullorðins (l/xl))

 

Categories: , ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Merinoull (Við seljum garnið ásamt t.d. Tinnu ehf, Fjarðakaup og Rúmfatalagernum)

Prjónar: 4 sokkaprjónar nr. 3.5 / 5 sokkaprjónar nr. 4

Nál, skæri og málband

StærðGarnMagn
12 - 18 mánaðaDrops Merino Extra Fine / Dale Falk50g
18 - 24 mánaðaDrops Merino Extra Fine / Dale Falk50g
2 - 3 áraDrops Merino Extra Fine / Dale Falk50g
3 - 5 áraDrops Merino Extra Fine / Dale Falk50g
5 - 7 áraDrops Merino Extra Fine / Dale Falk50g
7 - 9 áraDrops Merino Extra Fine / Dale Falk50g
Minni fullorðinsDrops Merino Extra Fine / Dale Falk100g
Stærri fullorðinsDrops Merino Extra Fine / Dale Falk100g

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.

 

Vinsælar vörur með...