Fyrsta Peysa (Kant peysa) – Uppskrift

990 kr.

Fyrsta peysan okkar er prjónuð neðan frá og upp og með laskaúrtöku.

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Alpakka Ull (við kaupum Sandnes Alpakka Ull í Fjarðarkaup)

Prjónar: Hringprjón 40 cm/80cm* nr. 5 mm og 4 sokkaprjónar nr. 5 mm
*80cm prjón þarf bara á stærðir 3-5/5-7 ára, minni stærðir er hægt að prjóna alla leið á 40 cm hringprjón.

Nál, skæri og málband

StærðGarnMagn
1 - 2 áraSandnes Alpakka Ull250 gr
2 - 3 áraSandnes Alpakka Ull250 gr
3 - 5 áraSandnes Alpakka Ull350 gr
5 - 7 áraSandnes Alpakka Ull400 gr

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.

Vinsælar vörur með...