Fyrsta herrapeysa

990 kr.

Hugmyndin af því að hanna herrapeysu fæddist í maí þegar staðið var fyrir #makamaí og við sáum vöntum á íslenskum uppskriftum fyrir herra. Við fengum því einn snilling með okkur í lið að móta þessa hugmynd og hanna lokaútkomuna sem við erum ekkert smá ánægðar með. Peysan er mjög klæðileg og virkar líka sem oversized kvennapeysa.

Þessi uppskrift er ekki alveg hugsuð fyrir byrjendur en það fylgja myndbönd frá okkur með þeim atriðum sem eru ekki hefðbundinn og gætu reynst flóknari í framkvæmd.

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Double Sunday (hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf)

Prjónar:

Hringprjónar nr. 4 (40 & 80 cm)

4 sokkaprjónar nr. 4

Hringprjónar nr. 3 (40 & 80 cm)

4 sokkaprjónar nr. 3

Nál, skæri, og málband

StærðirGarnMagn
SmallSandnes Double Sunday600 gr
MediumSandnes Double Sunday700 gr
LargeSandnes Double Sunday800 gr
X - LargeSandnes Double Sunday900 gr

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.