Fjórða ungbarnahúfan – Uppskrift

390 kr.

Okkur langaði að bæta við nýju byrjendanámskeiði og þar sem það er nýr Kvist meðlimur væntanlegur þá varð til hugmynd að sætri og einfaldri ungbarnahúfu. Uppskriftin gengur jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. 

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Merino Ull. Hægt er að kaupa garnið hér eða hjá Tinnu ehf.

Prjónar:  Hringprjónn nr. 4 mm

Nál, skæri, málband

Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.

StærðGarnMagn
0 - 3 mánaðaSandnes Merinoull50g
3 - 6 mánaðaSandnes Merinoull100g
6 - 9 mánaðaSandnes Merinoull100g

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.