Viðbótar upplýsingar
Garn: Sandnes Baby Lanett (við kaupum Sandnes Baby Lanett í Fjarðarkaup)
Prjónar: Hringprjónar, 40 cm nr. 3 mm og nr. 2.5mm / 4x sokkaprjónar nr. 3 mm og nr. 2.5 mm
Nál, skæri, málband
Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.
Stærð | Garn | Magn |
0 - 3 mánaða | Sandnes Baby Lanett | 100gr |
3 - 6 mánaða | Sandnes Baby Lanett | 100gr |
6 - 12 mánaða | Sandnes Baby Lanett | 150gr |
12 - 18 mánaða | Sandnes Baby Lanett | 150gr |
18 - 30 mánaða | Sandnes Baby Lanett | 150gr |