Betra verð

Önnur Ungbarnapeysa og buxur – Uppskriftir

1.490 kr.

Þessi pakki inniheldur bæði uppskrift af Annarri ungbarnapeysu og buxum í stíl.

Fullkomið fyrir þessi minnstu og í heimferðarsettið

Þú færð báðar uppskriftir saman á betra verði en þegar þau eru keypt í sitthvoru lagi

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sunday frá Sandnes (við kaupum Sunday garnið hjá Tinnu ehf)

Prjónar: Hringprjónar nr.  2.5 og 3 mm og 4 sokkaprjónar nr. 2.5 og 3 mm

Nál, skæri, málband, heklunál og 3 tölur

StærðGarnMagn (Litur 1)Magn (Litur 2)Magn (Litur 3)
0 - 3 mánaðaSandnes Sunday50gr50gr100gr
3 - 6 mánaðaSandnes Sunday50gr50gr100gr
6 - 12 mánaðaSandnes Sunday50gr50gr150gr
12 - 18 mánaðaSandnes Sunday50gr50gr150gr
18 - 24 mánaðaSandnes Sunday100gr50gr150gr

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.