Munsturbuxur

990 kr.

Munsturbuxurnar voru gerðar sem seinni helmingurinn af setti við Munsturpeysuna okkar. Þær eru prjónaðar ofan frá og niður og með teygju í mittinu.

Prjónafesta: 24 lykkjur og 34 umferðir gera 10×10 cm – Minnum við á mikilvægi prjónafestu áður en byrjað er á verkefninu. 

Stærðir: 0 – 3 mánaða (3 – 6 mánaða) 6 – 12 mánaða (12 – 18 mánaða) 18 – 36 mánaða

Categories: , ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Line (100 m/50 g, prjónastærð: 4 mm), hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf og í Fjarðarkaup

Prjónar:

4 sokkaprjónar nr 3.5 og 40 cm hringprjón nr 3.5 / 60 cm hringprjón þarf einnig í stærri stærðirnar

Nál, skæri, málband og teygju

StærðGarnMagn
0 - 3 mánaðaSandnes Line100gr
3 - 6 mánaðaSandnes Line100gr
6 - 12 mánaðaSandnes Line150gr
12 - 18 mánaðaSandnes Line150gr
18 - 36 mánaðaSandnes Line200gr