Minni herrapeysan

990 kr.

Minni herrapeysan er prjónuð úr samskonar munstri og Fyrsta herrapeysan en við ákváðum að fara í þessa útfærslu vegna of krúttlegrar óskar um að fá eins peysu og pabbi sinn. Það er ekki hægt að segja nei við því..
Peysan er prjónuð neðan frá og upp og með ísettum ermum.

Prjónafesta: 22 lykkjur gera 10 cm – Minnum við á mikilvægi prjónafestu áður en byrjað er á verkefninu. 

Stærðir: 1 – 2 ára (2 – 3 ára) 3 – 5 ára (5 – 7 ára)

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Double Sunday (108 m/50 g, prjónastærð: 4 mm), hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf og í Hagkaup

Prjónar: hringprjónar nr. 3 (40 og 80 cm) og nr. 4 (40 cm og 80 cm) og 4 sokkaprjónar nr. 4 og nr. 3 

Nál, skæri og málband

StærðGarnMagn
1 - 2 áraSandnes Double Sunday200 gr
2 - 3 áraSandnes Double Sunday250 gr
3 - 5 áraSandnes Double Sunday350 gr
5 - 7 áraSandnes Double Sunday400 gr