Viðbótar upplýsingar
Garn: Sandnes Merinoull (hægt er að kaupa garnið hér eða hjá Tinnu ehf)
Prjónar: Hringprjón 40 cm nr. 4/ 3 sokkaprjónar nr. 4
Nál, skæri og málband
Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.
Stærð | Garn | Magn |
0 - 6 mánaða | Sandnes Merinoull | 50g |
6 - 12 mánaða | Sandnes Merinoull | 100g |
12 - 18 mánaða | Sandnes Merinoull | 100g |
18 - 24 mánaða | Sandnes Merinoull | 100g |
2 - 3 ára | Sandnes Merinoull | 100g |
3 - 5 ára | Sandnes Merinoull | 100g |
6 - 9 ára | Sandnes Merinoull | 100g |
Minni fullorðins | Sandnes Merinoull | 100g |
Stærri fullorðins | Sandnes Merinoull | 100g |
Reviews
There are no reviews yet.