Duggara húfa – Námskeið

2.990 kr.

Námskeið sem hugsað er fyrir þá sem hafa tekið byrjendanámskeið eða hafa smá grunn en vilja bæta við sig þekkingu.

Með kaupum á námskeiði fylgja nú leiðbeiningar fyrir bangsa eyrum ásamt því hvernig hægt er að sauma dúska á húfuna. 

Erfiðleikastig: 2

Farið er yfir eftirfarandi:

 • Fitja upp
 • Tengja í hring
 • Prjóna slétt og brugðna lykkju
 • Taka saman sléttar og brugðnar lykkjur
 • Draga í gegnum allar lykkjurnar og þrengja til að loka húfu. 
 • Frágangur

Aukaefni sem fylgir námskeiði eru kennslumyndbönd sem fara yfir:

 • Prjónatækni
 • Finna endann á garni
 • Þegar við missum niður lykkju
 • Þegar við prjónum í ranga átt
 • Þegar við þurfum að prjóna tilbaka
 • Þegar við þurfum að rekja upp stórann hluta
 • Þegar við byrjum á nýjum hnykli
 • Þegar við þurfum að fella af

 

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með pdf skjali til niðurhals. Skjalið inniheldur uppskrift, leiðbeiningar og kennslumyndbönd. Þú stýrir hraðanum og getur horft á hvert myndband eins oft og þú vilt.

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Merinoull (hægt er að kaupa garnið hér eða hjá Tinnu ehf)

Prjónar: Hringprjón 40 cm nr. 4/ 3 sokkaprjónar nr. 4

Nál, skæri og málband

Þegar garn er keypt fyrir verkefni þarf að skoða vel hvort framleiðslunúmerið á dokkunum sé það sama, því oft getur verið litamunur á milli framleiðslna.

StærðGarnMagn
0 - 6 mánaða Sandnes Merinoull50g
6 - 12 mánaðaSandnes Merinoull100g
12 - 18 mánaðaSandnes Merinoull100g
18 - 24 mánaðaSandnes Merinoull100g
2 - 3 áraSandnes Merinoull100g
3 - 5 áraSandnes Merinoull100g
6 - 9 áraSandnes Merinoull100g
Minni fullorðinsSandnes Merinoull100g
Stærri fullorðinsSandnes Merinoull100g

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Duggara húfa – Námskeið”

Netfang þitt verður ekki birt.

Vinsælar vörur með...

 • Lykke sokkaprjónar – 4 mm

  1.590 kr.
  Setja í körfu
 • Lykke hringprjónar – 4 mm, 40 cm

  1.590 kr.
  Setja í körfu