Fyrsti Kraginn

990 kr.

Síðan við höfum klárað kragana okkar þá hefur hann verið í mikilli notkun, frábær undir úlpu og jakka (sérstaklega notalegur fyrir þær sem eru í brjóstagjöf ) en líka notaður yfir boli í köldum sumarhúsum og í bílnum á ferðalagi.

Þessi uppskrift er ágætlega einföld en eins og alltaf þá fylgja myndbönd frá okkur með þeim atriðum sem eru ekki hefðbundinn og gætu reynst flóknari í framkvæmd, eins og að setja rennilásinn í.

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Merino Ull og Sandnes Tynn Mohair Silk (hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf)

Prjónar: Hringprjónn nr. 5,5 mm (60 cm) og hringprjónn nr. 5 mm (40 cm)

Nál, skæri, málband, títuprjónar og rennilás

StærðirGarnMagnGarnMagn
S/MSandnes Merino Ull300 grSandnes Tynn Mohair Silk75 gr
L/XLSandnes Merino Ull350 grSandnes Tynn Mohair Silk100 gr

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.