Þriðju ungbarnabuxur – Uppskrift

990 kr.

Hugurinn hjá okkur er mikið í barnafötum þessa dagana þegar kemur að nýjum uppskriftum og námskeiðum.

Okkur langaði að bæta við einföldu og klassísku útliti á ungbarnasettin okkar, en þessar tímalausu ungbarnabuxur ganga við allt, hægt að prjóna með þriðju ungbarnapeysunni eða öðrum krúttlegum fylgihlutum.

Vonandi á ykkur eftir að finnast jafn gaman að prjóna þessa eins og mér fannst að skapa hana, en allar okkar barnaflíkur eru hugsaðar út frá börnunum okkar og eru því okkur mjög persónulegar.

Stærðir: 0 – 3 mánaða (3 – 6 mánaða) 6 – 12 mánaða (12 – 18 mánaða) 18 – 30 mánaða

Categories: ,

Viðbótar upplýsingar

Garn : Sandnes Baby Lanett. Hægt er að kaupa garnið hér eða hjá Tinnu ehf.

Prjónar : 40 cm hringprjón nr. 3 og 2.5  / 5x sokkaprjóna nr. 3 og 2.5

Nál, skæri og málband

StærðGarnMagn
0 - 3 mánaðaSandnes Baby Lanett100gr
3 - 6 mánaðaSandnes Baby Lanett100gr
6 - 12 mánaðaSandnes Baby Lanett150gr
12 - 18 mánaðaSandnes Baby Lanett150gr
18 - 30 mánaðaSandnes Baby Lanett150gr

Að greiðslu lokinni kemur tölvupóstur með PDF skjali til niðurhals sem inniheldur uppskriftina.

 

 

Vinsælar vörur með...