Lykke heklunálar
Price range: 1.290 kr. through 1.390 kr.
Lykke er með tréprjóna sem við algjörlega elskum. Þegar við sáum þessar heklunálar þá urðum við að bæta þeim við en okkur finnst gaman að bæta smá hekli við prjónið okkar og erum því alltaf með heklunál við höndina.
Heklunálarnar eru framleiddir í Nepal og eru í Driftwood línunni hjá Lykke. Þær eru gerðar úr Birkivið sem er sambærilegur við úr Hlyn varðandi styrk og endingu. Heklunálarnar eru handgerðir og hægt að sjá að í þá er mikið lagt.

