Húfa með dúllu

690 kr.

Við fáum bara ekki nóg af dúllukantinum okkar en núna erum við búin að útfæra hann á aðra útgáfu af húfu í slétt prjóni. Þægilegt verkefni fyrir þá sem eru að byrja prjónaferilinn sem og lengra komna.

Prjónafesta: 23 lykkjur og 30 umferðir gera 10×10 cm – Minnum við á mikilvægi prjónafestu áður en byrjað er á verkefninu. 

Stærðir : 3 – 9 mánaða (9 – 18 mánaða) 18 – 36 mánaða (3 – 6 ára) 6 – 9 ára

Finnst þér þessi vara fullkomin fyrir vin? Þú getur keypt gjafakort fyrir þennan hlut!
Categories: , ,

Viðbótar upplýsingar

Garn: Sandnes Merinoull (105 m/50 g, prjónastærð: 3,5 mm), hægt er að kaupa garnið hjá Tinnu ehf og í Fjarðarkaup

Prjónar:

4x sokkaprjónar nr 4 og 40 cm hringprjón nr 4

Heklunál nr. 3,5

Nál, skæri,  og málband

StærðGarnMagn
3 - 9 mánaðaSandnes Merino50g
9 - 18 mánaðaSandnes Merino100g
18 - 36 mánaðaSandnes Merino100g
3 - 6 áraSandnes Merino100g
6 - 9 áraSandnes Merino100g