Betra verð
Byrjendanámskeið – Pakki
3.290 kr.
Með þessum pakka af byrjendanámskeiði fylgir námskeið og uppskrift á PDF skjali, hringprjónn nr. 4 mm / 40 cm langur og ein dokka af Sandnes Merino Ull.
Garnið er til í 5 litum, ljósbrúnt (2560), dökkbrúnt (2562), dökkgrátt (1055), dökkgrænt (9871) og brúnt (2550) og eru þeir valdir hér í flipanum fyrir neðan.
Þá hefur þú allt sem til þarf að byrja að prjóna.